Netbirtingarréttur þýðinga Íslendingasagna

Icelandic digital archives - Landsbókasafn Íslands

Mennta- og menningarmálaráðherra, landsbókavörður og fulltrúi Sögu forlags undirrituðu nýlega samning um netbirtingarrétt af heildarútgáfum Íslendingasagna og þátta á dönsku, norsku og sænsku. Markmið samningsins er að tryggja sem best aðgengi al

2016-01-18 12:31:53  

Einkaskjöl Jónu Margrétar Tómasdóttur

Icelandic digital archives - Landsbókasafn Íslands

Nú stendur yfir þjóðarátak um söfnun á skjölum kvenna. Handritasafn Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, Þjóðskjalasafn Íslands, Kvennasögusafn Íslands og héraðsskjalasöfn um land allt vilja nýta 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna til að

2016-01-14 16:24:01  

Breytingar á gjaldskrá um áramót

Icelandic digital archives - Landsbókasafn Íslands

Gjaldskrá safnsins mun taka breytingum um áramótin. Árgjald bókasafnsskírteina verður þó óbreytt og sömuleiðis verð á heimildaleit gegn gjaldi. Sami afsláttur og áður gildir fyrir nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands eins og kveðið er á um í sa

2015-12-18 13:43:45  

Samstarfssamningur við Hið íslenska bókmenntafélag

Icelandic digital archives - Landsbókasafn Íslands

Fimmtudaginn 17. desember var undirritaður samstarfssamningur á milli Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og Hins íslenska bókmenntafélags um sýningu í tilefni af 200 ára afmæli félagsins sem verður opnuð vorið 2016. Jón Sigurðsson forseti

2015-12-18 10:54:14  

„Vitleysan í henni Önnu Sigurðar!“

Icelandic digital archives - Landsbókasafn Íslands

5. desember kl. 13-15 i Þjóðarbókhlöðu Jólafundur Kvennasögusafns og Kvenréttindafélags Íslands er helgaður minningu Önnu Sigurðardóttur og félagsskapnum Úurnar. Kvennasögusafn Íslands fagnar á þessu ári 40 ára afmæli sínu, en það var stofnað

2015-12-04 09:16:14  

Íslensk bóksaga - erindi

Icelandic digital archives - Landsbókasafn Íslands

Miðvikudaginn 2. desember mun Kristín Bragadóttir, doktorsnemi í sagnfræði við Háskóla Íslands, halda erindið „Íslenskt fágæti í safni Willards Fiskes“ í fyrirlestraröðinni Íslensk bóksaga sem fram fer í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu á milli kl.

2015-11-30 09:36:06  

Breyting á afgreiðslutíma safnsins

Icelandic digital archives - Landsbókasafn Íslands

Nú fer prófatími í hönd og þá verður safnið opið lengur helgarnar, 27.-29.nóv., 4.-6.des og 11.-13.des. Föstud. 8:15-22:00 Laugard. 10:00-18:00 Sunnud. 10:00-18:00

2015-11-27 14:30:11  

Þýðingar á frönsku og dönsku

Icelandic digital archives - Landsbókasafn Íslands

Catherine Eyjólfsson og Erik Skyum-Nielsen, þýðendur íslenskra höfunda á frönsku og dönsku. Sett hefur verið upp í safninu  lítil sýning með nokkrum útgáfum á þýðingum eftir Catherine Eyjólfsson og Erik Skyum-Nielsen, en þau hafa verið ötul við

2015-11-26 14:13:55  

Erindi um konkretljóð, dadaisma og útgáfur Medúsu og Smekkleysu

Icelandic digital archives - Landsbókasafn Íslands

Þriðjudaginn 24. nóvember kl. 12.05 verða flutt tvö erindi um framúrstefnuljóð, prenttilraunir og bókverk á 20. öld í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu í tengslum við sýninguna „dadadieterdúr – samruni orðlistar og myndlistar“ : http://landsbokasafn.

2015-11-19 15:04:12  

Prufuaðgangur að SPORTDiscus

Icelandic digital archives - Landsbókasafn Íslands

Prufuaðgangur er nú um stundir að gagnasafninu SPORTDiscus with Full Text sem vísar í og birtir greinar úr um 670 helstu tímaritum á sviði íþrótta og -heilbrigðisvísinda frá og með 1970. Þar á  meðal er fjöldi tímarita sem ekki er...

2015-11-18 10:13:41  

Janúar í Kvennaskólanum

Vefnaður, vefnaður og bækur, bækur - Textílsetur Íslands

Þessa dagana dvelja í Kvennaskólanum þær Lea K. Rahbek, Majken H. Jensen, Nina Langebek og Kirsten Risholm sem eru nemar frá textílskólanum UCC Professionshojskolen í Kaupmannahöfn, þetta er í fjórða sinn sem nemar úr UCC dvelja hér. Þær eru í st

2015-01-20 11:26:42  

Prjónakaffi í Kvennaskólanum

Vefnaður, vefnaður og bækur, bækur - Textílsetur Íslands

Prjónakaffi verða haldin eftirfarndi kvöld í Kvennaskólanum og hefjast þau öll kl. 20:00   Þriðjudaginn 13.  janúar 2015 Þriðjudaginn 10. febrúar 2015 Þriðjudaginn 10. mars 2015 Þriðjudaginn 14. apríl 2015   Þriðjudaginn 13. janúar verð

2015-01-12 20:06:44  

Changing of the Guards at Kvennaskólinn

Vefnaður, vefnaður og bækur, bækur - Textílsetur Íslands

The private residency hallway in Kvennaskólinn, home of Textílsetur Íslands. Photos by Lars Pryds. THE BOYS WERE PLAYING “Black Magic Woman” across the courtyard while I write this post, but Bob Dylan’s “Changing of the Gu

2014-05-29 23:54:29  

Kvennaskólinn building over the years

Vefnaður, vefnaður og bækur, bækur - Textílsetur Íslands

School photo, Kvennaskólinn class of 1949-50. Photo by Lars Pryds Side by side they hang, on the walls of Kvennaskólinn, the former Women’s School in Blönduós, which among other things houses the Icelandic Textile Center Residency: Proud bl

2014-05-22 00:30:15  

Vefnaður, vefnaður og bækur, bækur

Vefnaður, vefnaður og bækur, bækur - Textílsetur Íslands

Textiles and books have always been the two most important things in the professional life of Lisbeth Tolstrup, Denmark. A weaver educated at the School of Arts and Crafts in Kolding, she also holds a BA in Art History, an MA in education and is

2014-05-13 19:20:26  

Liz Pead: Hockey and art

Vefnaður, vefnaður og bækur, bækur - Textílsetur Íslands

Kurt Schwitters, the German Merz-artist (1887-1948) once famously introduced himself with the words “I’m a painter, I nail my pictures together”. Liz Pead, one of the artists in residence in the Textílsetur in May, could make a similar introducti

2014-05-04 18:44:07  

Judy-Ann Moule: Not just a visitor

Vefnaður, vefnaður og bækur, bækur - Textílsetur Íslands

One of the reasons to apply for a residency in Textílsetur is to engage in other cultures and other people. To Judy-Ann Moule, one of the artists staying at the centre in May, this is a personal and artistic priority. Being an Australian, she liv

2014-05-03 23:40:00  

North Atlantic Native Sheep and Wool Conference!

Vefnaður, vefnaður og bækur, bækur - Textílsetur Íslands

Ráðstefna um Norður-Evrópska sauðfjárstofninn (stuttrófukyn) verður haldin á Blönduósi í september nk. Síðan 2011 hefur þessi ráðstefna verið haldin víðs vegar á Norður-Atlantshafslöndunum. Þema ráðstefnunnar verður textíll og ullarvinnsla. Fullt

2014-03-11 14:04:20  

Gleðilegt nýtt ár!

Vefnaður, vefnaður og bækur, bækur - Textílsetur Íslands

Nú á nýju ári langar okkur til þess að færa ykkur helstu fréttir af starfinu í Kvennaskólanum. Nú í byrjun árs hóf ég (Erla Gunnarsdóttir) störf sem umsjónarmaður hjá Textíllistamiðstöðinni í hálfu starfi, en hún er rekin af Textílsetri Íslands í

2014-01-22 14:57:00  

Textile Installation – Summer We Go Public!

Vefnaður, vefnaður og bækur, bækur - Textílsetur Íslands

Á Textílsetri Íslands hefur komið sér fyrir listafólkið þau Zac Monday, Amy Parker, Jovana Sarver og Rute Chaves. Þau hafa komið saman til þess að vinna að sumarverkefni sínu sem kallast „We Go Public“ Afrakstur af verkefni þeirra verður sýndur á

2013-07-26 12:01:45  

中国古代文学 Global world news developer online documents developer online toolset Global E-commerce Global world images